Fréttir
-   
          Þei, þei og ró, ró í nemendaleikhúsinu    
    
  08. Sep - 15:29
Þessa dagana er útskriftarhópur leiklistadeildar listaháskóla íslands að sýna Draum á jónsmessunótt eftir W. Shakespeare í leikstjórn Stefáns Jónssonar.
 -   
          Tónlistarskólinn á Akureyri - Tónleikar og sögusýning    
    
  11. júlí - 15:25
Á efnisskránni er m.a. tónlist eftir Björgvin. Eftir tónleikana verður opnuð sögusýning í samstarfi við Björgvinsfélagið um Björgvin Guðmundsson tónskáld.
 -   
          Sveinn Dúa syngur lög eftir Björgvin -           Nýr diskur    
    
  06. Nov - 17:23
Sveinn Dúa syngur meðal annars
Vögguvísu Höllu - einnig þekkt sem Sofðu unga ástin mín og
Í rökkurró hún sefur - gullfallegt lag úr Strengleikum
 -   
          Diddú og drengirnir á ferð í Kanada - Nýr diskur    
    
  31. Oct - 21:53Fyrir stuttu var hópnum „Diddú og drengirnir“ boðið að koma til Kanda og halda tónleika á vegum háskólans i Manitoba. Á efnisskránni voru lög og ljóð eftir vestur- íslensk skáld og íslensk/ vestur-íslensk tónskáld sem störfuðu um tíma í vesturheimi, þar á meðal voru nokkur sönglög eftir Björgvin Guðmundsson. Tónleikarnir fóru fram í FIRST LUTHERAN CHURCH, WINNIPEG.
 
- 1 of 2
 - ››
 
      