Skip to Content

Aldar minni

Ár samið: 
1930
Texti / Ljóð: 

 

Svo far þú sól og hneig þitt hjól

í hafsins móður skaut.

Því önnur skín, sem aldrei dvín,

á ævi vorrar braut.

 

Oss brosir rós og bendir ljós

þó blási tímans él.

Því lífið ól í sálum sól,

er sigrar frost og hel. 

 

Hvar í riti: 
ÁTTATÍU OG ÁTTA KÓRLÖG (í alþýðlegum búnaði) útsett fyirir samkynja og ósamkynja raddir án undirleiks
Höfundur texta: 
Matthías Jochumsson


Drupal vefsíða: Emstrur