Skip to Content

Aðfangadagskvöld

Ár samið: 
1923
Texti / Ljóð: 

Sópran dúett frá 4. des 1923

Sjá! nú ljóma jólaljósin björt.

Hringt er til helgidóms.

Blíð og saklaus barnahjörtun gljúpu

bráðna fyrir lotningunni djúpu,

kvöldsöngs og klukknahljóms.

 

*Sjá himins opnast hlið,

 heilagt englalið,

 fylking sú hin fríða

 úr fagnaðarins sal

 fer með boðun blíða

 og blessun lýsa skal

 yfir eymda dal.

*Sjá Sálmabók nr. 79

 

Hvar í riti: 
SJÖTÍU OG SJÖ SÖNGVAR handa barna- og kvennakórum


Drupal vefsíða: Emstrur