Bíum, bíum barnið gott
- Söngleikur |
- Solo |
- Sopran
Heiti verks:
SKRÚÐSBÓNDINN söngleikur
Þátttur númer:
IV
Ár samið:
1941
Texti / Ljóð:
Bíum, bíum barnið gott,
bráðum kemur heldimm nótt.
Sælt er þá að sofa,
saklausum, vært og rótt.
Bíum, bíum barnið gott,
bráðum kemur heldimm nótt.
Suma firrist svefninn,
sekum er hvergi rótt.
Hvar í riti:
Skrúðsbóndinn
Höfundur texta:
Björgvin Guðmundsson