Skip to Content

Fréttir

 • Ferill til frama -Ævisaga Björgvins Guðmundssonar tónskálds

  Út er komin bókin Ferill til frama Ævisaga Björgvins Guðmundssonar tónskálds eftir Hauk Ágústsson.

  Í bókinni rekur höfundur æviferil Björgvins og gerir grein fyrir uppruna hans, námi og störfum, hér heima og erlendis. Bókin er ríkulega myndskreytt, 160 bls. að lengd. 

  20. Mar - 19:25
 • Eitthundrað og tuttugu ára fæðingarafmæli Björgvins Guðmundssonar.

  Eitthundrað og tuttugu ára fæðingarafmæli Björgvins Guðmundssonar. Þann 10. apríl n.k. verður þess minnst að um þessar mundir eru liðin 120 ár frá fæðingu Björgvins Guðmundssonar tónskálds. Af því tilefni hafa nokkrir velunnarar Björgvins ákveðið að efna til hátíðardagskrár, sem haldin verður í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri 10. apríl kl. 16.

  18. apríl - 21:50


Drupal vefsíða: Emstrur