SKRIF UM OG EFTIR BJÖRGVIN GUÐMUNDSSON
Björgvin Guðmundsson fékkst ekki eingöngu við tónsmíðar um ævina heldur skrifaði hann líka oft um það sem honum lá á hjarta.
Hér er ætlunin að birta ýmis skrif þ.á m. greinargerðir sem hann skrifaði sjálfur um tilurð verka sinna, frásagnir um það sem á daga hans dreif en einnig skrif annarra um Björgvin, líf hans og störf.
- Um aldur og uppruna tónverkanna
- Skrá yfir handrit sem varðveitt eru á handritadeild Landsbókasafns Íslands
- Tónverk í stafrófsröð
- STRENGLEIKAR, hvernig söngdrápan varð til
- Strengleikar, ljóðaflokkur Guðmundar Guðmundssonar
- FRIÐUR Á JÖRÐU, hvernig söngdrápan varð til
- Friður á jörðu, skýringar
- ADVENIAT REGNUM TUUM, uppruni kantötunnar
- ALÞINGISHÁRÍÐARKANTATAN ÍSLANDS ÞÚSUND ÁR söngtexti
- ÖRLAGAGÁTAN, hvernig söngdrápan varð til
- Örlagagátan, söguþráður
- Skrúðsbóndin, hvernig söngleikurinn varð til
- Bankað af hæversku. Atli Ingólfsson.
- Raddsetningar
- Barna- og kvennakórar