Skip to Content

Tónlistarskólinn á Akureyri - Tónleikar og sögusýning

Dagur íslenskrar tungu í Hofi á Akureyri kl 19:00

Tónleikar og sögusýning.

Flytjendur eru nemendur og kennarar við Tónlistarskólann á Akureyri. 

Á efnisskránni er íslensk tónlist m.a. eftir Atla Heimi Sveinsson, Freymóð Jóhannsson, Gunnar Þórðarson, Jón Nordal og Björgvin Guðmundsson. Aðgangur er ókeypis.

Eftir tónleikana verður opnuð sögusýning í samstarfi við Björgvinsfélagið um Björgvin Guðmundsson tónskáld.

 

Sýningin er á 3. hæð í Hofi, húsnæði tónlistarskólans.Drupal vefsíða: Emstrur