Skip to Content

Andvaka

Lengd í mín: 
1:55
Ár samið: 
1929
Texti / Ljóð: 

 

Úti nóttin andar hljótt;

Engar raddir kvaka.

Samt ég get ei sofið rótt,

sækir að mér vaka.

„Bí, bí og blaka.“

 

Allt, sem magnar eymd og kvöl

inn í hugann skríður

hitt, sem gjarnast bugar böl

burt úr honum sýður.

Lág nættið líður.

 

Hvar í riti: 
SEXTÍU OG SEX EINSÖNGSLÖG
Höfundur texta: 
Björgvin Guðmundsson


Drupal vefsíða: Emstrur