Skip to Content

Drottinn, ó, Drottinn vor

Ár samið: 
1931
Texti / Ljóð: 

 

Sópran sóló

Drottinn, ó, Drottinn vor.

Dagarnir líða.

Allt er að breytast, en aldrei þú.

Vert þú oss veikum hlíf,

vernda þína arfleifð,

að þú oss líknandi ljósi snú.

 

Alt og Tenór dúett

 

Drottinn, ó, Drottinn vor.

Dagarnir líða.

 

Sópran, Alt og Tenór tríó

 

Drottinn, ó, Drottinn vor.

Dagarnir líða.

 

Kór

Drottinn, ó, Drottinn vor.

Dýrð þína að efla,

göfga þig einan æ,

gef oss náð,

vinna þitt verk á jörð,

vera þér til dýrðar.

Vegsami einan þig

allt vort ráð.

 

Hvar í riti: 
Óútgefið handrit á handritasafni Landsbókasafnsins og hjá Íslenskri Tónverkamiðstöð


Drupal vefsíða: Emstrur