Bára, þegi þú
Heiti verks:
STRENGLEIKAR
Þátttur númer:
Fyrsti þáttur
Númer í Kantötu:
12
Lengd í mín:
3:55
Ár samið:
1915-1932
Texti / Ljóð:
Bára, þegi þú!
Þagna, reginhaf!
Ljómar eigi af
ungum degi nú.
Húmið hljóða mér
hvíldir bjóði eitt, -
líði´ ei ljóðið neitt,
lofn mín góð, frá þér!
Dimmt er nú í dalnum mínum ljósa,
dauft er þar.
- alstaðar
þyrnar stinga´ á kvistum rauðra rósa.
- Undur- milt,
ofur- stilt
álfabörnin leika´ á gullinstrengi;
einhver fró
er mér þó,
ef í blund sá tónn mig sungið fengi.
Hvar í riti:
Handritadeild Landsbókasafns Íslands
Höfundur texta:
Guðmundur Guðmundsson