Svífur að haustið
Lengd í mín:
2:25
Ár samið:
1918
Texti / Ljóð:
Svífur að haustið og svalviðrið gnýr,
svanurinn þagnar og heiðlóan flýr.
Blóm eru fölnuð í brekkunum öll,
bylgjurnar ýfast og rjúka sem mjöll.
Fleygir burt gullhörpu fossbúinn grár,
fellir nú skóggyðjan iðjagrænt hár.
Hvar í riti:
Sextíu og sex einsöngslög
PDF skjal:
Höfundur texta:
Steingrímur Thorsteinsson