Sá ég blikubólstra svarta
Ár samið:
1935
Texti / Ljóð:
Sæla ung, er söng mér vakti
svifin er að fullu braut.
Þráður er minn andi rakti
áfram, brast í sorg og þraut.
Sé ég blikubólstra svarta
byrgja þreyðan söngvageim.
Getur vor með vængi bjarta
vakað enn að baki þeim?
Hvar í riti:
SEXTÍU OG SEX EINSÖNGSLÖG
Höfundur texta:
Hulda