Skip to Content

Karlagrobb

Ár samið: 
1926
Texti / Ljóð: 

Ungur þótti ég með söng

yndi vekja í sveinaglaumi.

Nú finnst öllum ævin löng 

er í þeir heyra drynja gömlum raumi.

 

Ungur syng sem mest þú mátt

meðan hljóð þín fagurt gjalla,

brátt því hætta í elli átt,

áður en lýðir söng þinn náhljóð kalla. 

Hvar í riti: 
Sextíu og sex einsöngslög
PDF skjal: 
Höfundur texta: 
Bjarni Thorarensen


Drupal vefsíða: Emstrur