Hátt ég kalla
Ár samið:
1931
Texti / Ljóð:
Hátt ég kalla, hæðir fjalla
hrópið með til drottins halla.
Mínum rómi, ljóssins ljómi,
lyft þú upp að herrans dómi.
Ég vil kvaka, ég vil vaka
allt til þess þú vilt mig taka.
Til þín hljóður, guð minn góður,
græt ég eins og barn til móður.
Hvar í riti:
SEXTÍU OG SEX EINSÖNGSLÖG
Höfundur texta:
Matthías Jochumsson