Í upphafi var orðið
Ár samið: 
    
                    1914        
        Texti / Ljóð: 
    Til Davíðs Jónassonar
Bassi/ bariton sóló
Í upphafi var orðið,
og orðið var hjá Guði,
og orðið var Guð;
Það var í upphafi hjá Guði.
Allir hlutir eru fyrir það gjörðir.
Án þess er ekkert orðið til,
af því sem er til.
Kór
Í því var líf, og lífið var mannanna ljós.
sóló
Og ljósið skein í myrkrinu,
og myrkrið meðtók það ekki.
kór
Í því var líf, og lífið var mannanna ljós.
Og ljósið skein í myrkrinu.
Og ljósið skein og myrkrið meðtók það ekki.
Verði ljós.
Lýsi Guðs himneska ljós.
Hvar í riti: 
    
                    Óútgefið handrit á handritasafni Landsbókasafnsins og hjá Íslenskri Tónverkamiðstöð        
        PDF skjal: 
    
Höfundur texta: 
    
                    Biblíutexti        
        
      