Hósíanna. (Fögnum). Hósíanna. Hósíanna.
Hósíanna syni Guðs.
Hósíanna (Fögnum) Hósíanna.
Hósíanna syngjum syni Guðs.
Sem börn af hjarta viljum vér
nú vegsemd Jesú flytja hér,
og hann, sem kom af himni á jörð,
mun heyra vora þakkargjörð.
Lofgjörð þér og þökk sé skýrð,
þú Guðs barnið úr himna dýrð.
Hósíanna. (Fögnum). Hósíanna.
Hósíanna, syngjum syni Guðs.
Með liði hina lofum vér
ljúfa sem í upphæð er.
Í dag hann jörðu frið réð fá
og föðurþóknun mönnum á.
Lofgjörð þér og þökk sé skýrð,
þú Guðs barnið úr himna dýrð.
Hósíanna. (Fögnum). Hósíanna.
Hósíanna, syngjum syni Guðs.