Skip to Content

Vertu hjá mér

Ár samið: 
1938
Texti / Ljóð: 

Í minningu Böðvars Bjarkan

 

Vertu hjá mér; halla tekur degi;

herra, myrkrið kemur, dylst mér eigi.

Þegar enga hjálp er hér að fá,

hjálparlausra líknin, vert mér hjá.

 

Óðum sólin ævi minnar lækkar;

óðum heimsins gleði ljósum fækkar;

breytist allt og hverfur þá og þá;

þú, sem aldrei breytist, vert mér hjá.

 

Bend mér upp og yfir tjöldin skýja upp mig tak.

Lát jarðarmyrkrin flýja fyriri ljósi landinu engla frá.

Í lífi og dauða, herra, vert mér hjá.

 

Hvar í riti: 
SEXTÍU OG SEX EINSÖNGSLÖG
Höfundur texta: 
Stefán Thorarensen þýddi


Drupal vefsíða: Emstrur