Til þín ég, Drottinn, huga hef
Ár samið:
1922
Texti / Ljóð:
Til þín, Drottinn, huga hef
er harma lífs mig þjá,
og bið af hjarta: huggun gef mér
himni þínum frá.
Mig örmum kærleiks veikan vef
og vota þerra brá.
Kom athvarf mitt,
minn anda láttu sjá.
Hættan veg hræðist ég, hvert sem sný.
Syndga þrátt og safna sekt með því.
Æ er búin neyðin ný,
nálgast dauðans þrumuský.
Drottinn, því til þín ég flý.
Hvar í riti:
Sextíu og sex einsöngslög
PDF skjal:
Höfundur texta:
Guðmundur Einarsson, Björn Halldórsson
- Login to post comments