Skip to Content

Svíf þú fugl

Lengd í mín: 
2:10
Ár samið: 
1933
Texti / Ljóð: 

Svíf þú fugl yfir sævardjúpið víða,

senn tekur dimma af nótt.

Hnigin til viðar er heimsins sólin fríða,

hallar nú deginum skjótt.

 

Skundaðu heim til að hitta þinn maka,

hreiður og ungviði smátt.

Komirðu á morgun, minn kæri, til baka,

kvaka í eyra mitt dátt. 

Hvar í riti: 
Sextíu og sex einsöngslög
PDF skjal: 
Höfundur texta: 
Steingrímur Thorsteinsson


Drupal vefsíða: Emstrur