Og kotið litla
Heiti verks:
STRENGLEIKAR
Þátttur númer:
Fyrsti þáttur
Númer í Kantötu:
16
Ár samið:
1915-1932
Texti / Ljóð:
Og kotið litla varð konungshöll
og krýnd var hún þar sem drottning;
ég sýndi' henni kærleiks atlot öll
ég sýndi’ henni kærleiks atlot öll
og einlæga, djúpa lotning.
Hún snerti heila míns hverja taug
og hjarta míns dýpstu strengi, -
þeim strengleikum ann ég og óðlög þau
ég elska, - þau hljóma lengi!
* * *
Hvar í riti:
Handritadeild Landsbókasafns Íslands
Höfundur texta:
Guðmundur Guðmundsson