Skip to Content

Nú kólnar þér fugl minn

Ár samið: 
1938
Texti / Ljóð: 

Nú kólnar þér fugl minn, það fýkur snjór

og frostkuldinn magnast óðum.

Hve geigvænt að gista á þeim slóðum.

 

Það blæs um þig næðingur nístingssár,

svo napur að helfrjósa grátin tár

sem stökkva af stirðnandi glóðum.

Ei stormurinn linnir á hljóðum. 

Hvar í riti: 
Sextíu og sex einsöngslög
Höfundur texta: 
Steinn Sigurðsson - úr sjónleiknum STORMAR


Drupal vefsíða: Emstrur