Skip to Content

En hvað er það, sem þögnum veldur

Heiti verks: 
Örlagagátan
Þátttur númer: 
Fyrri þáttur
Númer í Kantötu: 
7
Ár samið: 
1927 - 1933
Texti / Ljóð: 

Tón. Síðu-Hallur. (Tenór)

En hvað er það sem þögnum veldur,

Þórhallur, ef getið er

Þiðranda til sæmdar sér,

sé þó ungur, vítt um fer

erlendis og heima hér. --

Þar um ertu hljóður heldur. 

Hvar í riti: 
Íslensk Tónverkamiðstöð
Höfundur texta: 
Stephan G. Stephansson


Drupal vefsíða: Emstrur