Skip to Content

Það er hart í heiminum

Ár samið: 
1956
Texti / Ljóð: 

 

Það er hart í heiminum

hvimleitt margt er við hann.

Þegja' og kvarta aldrei um

eigin hjarta sviðann.

 

Fimleik skeikar, förlar mér,

fætur reika eymdir,

gigtarveikur armur er,

æskuleikar gleymdir.

 

Hvar í riti: 
Óútgefið- Íslensk tónverkamiðstöð- Handritasafn Landsbókasafnsins
Höfundur texta: 
Stephan G. Stephansson


Drupal vefsíða: Emstrur