Skip to Content

Þér landnemar

Heiti verks: 
ÍSLANDS ÞÚSUND ÁR
Númer í Kantötu: 
II
Lengd í mín: 
3:33
Ár samið: 
1929
Tóndæmi: 

You are missing some Flash content that should appear here! Perhaps your browser cannot display it, or maybe it did not initialize correctly.

Texti / Ljóð: 

 

Flytjendur í tóndæminu: Söngsveitin Fílharmónía og Sinfóníuhljómsveit Íslands

undir stjórn Páls Pampikler Pálssonar. Hljómsveitarútsetning Hallgrímur Helgason.   


                 II.

 Bass solo 

 

Þér landnemar, hetjur af konungakyni,

sem komuð með eldinn um brimhvít höf,

sem stýrðuð eftir stjarnanna skini

og stormana hlutu í vöggugjöf –

synir og farmenn hins frjálsborna anda,

þer leituðu landa.

Í særoki klufuð þér kólguna þungu,

komuð og sáuð til stranda.

 

 

Karlakór

Í fjalldölum fossarnir sungu.

Að björgum brimskaflar sprungu.

Vér blessuðu Ísland á norræna tungu.

 

 

Blandaður kór

Fossarnir sungu,

og fjöllin bergmála enn:

Heill yður, norrænu hetjur.

Heill yður, íslensku landnámsmenn.

 

Hvar í riti: 
Íslensk Tónverkamiðstöð
Höfundur texta: 
Davíð Stefánsson frá Fagraskógi


Drupal vefsíða: Emstrur