Þá verður nóttin heiðbjört hljóð, (Úr ævintýrasjónleiknum „Jónsmessunótt“ eftir Helga Valtýsson).
Ár samið:
1953
Texti / Ljóð:
Þá verður nóttin heiðbjört hljóð
ég hlakka til að vakna
við faðmlög heit og ástaróð,
við æskulífsins töfra glóð.
Um okkar fund í laufgum lund
hver lítill fugl mun kvaka.
Hvar í riti:
Óútgefið- Íslensk tónverkamiðstöð- Handritasafn Landsbókasafnsins
Höfundur texta:
Hulda