Ég þig tilbið
Ár samið:
1923
Texti / Ljóð:
Ég þig tilbið, ég þín leita,
ómaklegan þó mig finn;
æ, virst þú mig aumum veita,
endurnæring, drottinn minn.
Til þín mæmi ég,
taktu mig í faðminn þinn.
Sólin hylst í hafsins djúpi
hennar sýrð nú hverfur mér;
jörðin sveipast sorta hjúpi,
samt er, drottinn, bjart hjá þér.
Hvar í riti:
SEXTÍU OG SEX EINSÖNGSLÖG
Höfundur texta:
Sr. Páll Jónsson