Skip to Content

Við sitjum í rökkri

Heiti verks: 
STRENGLEIKAR
Þátttur númer: 
Annar þáttur
Númer í Kantötu: 
32
Lengd í mín: 
4:29
Ár samið: 
1915-1932
Tóndæmi: 

You are missing some Flash content that should appear here! Perhaps your browser cannot display it, or maybe it did not initialize correctly.

Texti / Ljóð: 

Sigríður Schöth og Hermann Stefánsson syngja í tóndæminu


 

Við sitjum í rökkri, - þú raular lágt;

  á rúðurnar tunglsljósið skýn,

í ljósaskiftunum hljómar hátt

  og húminu gígjan mín.

Um haustkvöldin harmblíð og fögur,

  svo halla’ ég mér brjósti þér að,

og segi þér fallegar sögur,

og syng um þig, góða mín, bögur,

  þér þykir svo vænt um það! - - -

(þú mátt, haust,

herða raust!

  Harpan mín kemst hærra en þín,

hún hljómar endalaust!*)

*) texti innan sviga er felldur niður í söngdrápunni)

Hvar í riti: 
Handritadeild Landsbókasafns Íslands
Höfundur texta: 
Guðmundur Guðmundsson


Drupal vefsíða: Emstrur