Við missa þig ei megum
Heiti verks:
Örlagagátan
Þátttur númer:
Fyrri þáttur
Númer í Kantötu:
4
Ár samið:
1927 - 1933
Texti / Ljóð:
Við missa þig ei megum,
því mætastan þig eigum
og spakasta spámanninn.
(Það svipar söknuð á oss
að sjá þig ekki hjá oss
og ginnir burt gleðskapinn).
Hvar í riti:
Íslensk Tónverkamiðstöð
Höfundur texta:
Stephan G. Stephansson