Skip to Content

Við erum þjóð

Heiti verks: 
ÍSLANDS ÞÚSUND ÁR
Þátttur númer: 
Annar þáttur
Númer í Kantötu: 
VII
Lengd í mín: 
4:57
Ár samið: 
1929
Tóndæmi: 

You are missing some Flash content that should appear here! Perhaps your browser cannot display it, or maybe it did not initialize correctly.

Texti / Ljóð: 

 

Flytjendur í tóndæminu: Söngsveitin Fílharmónía og Sinfóníuhljómsveit Íslands 

undir stjórn Páls Pampikler Pálssonar

Hljómsveitarútsetning Hallgrímur Helgason.   


 

                VII.

 

Kór – Sópranó Dúett.

Við erum þjóð sem hlaut Ísland að arf

og útsæ í vöggugjöf.

Við horfðum lengi yfir sólbjört sund

og signdum feðranna gröf.

En loksins heyrðum við lífið, hrópa

og lögðum á brimhvít höf.

 

Í hugum okkar er vaxandi vor

þó vetri og blási kalt.

Við sáðum fræum í íslenzka auðn

og uppskárum hundraðfalt.

Við erum þjóð, sem er vöknuð til starfa

og veit, að hún sigrar alt.

 

Á síðustu árum vann hún verk,

sem vitna um nýjan þrótt.

Aldrei var meira af gáfum glætt

né gulli í djúpin sótt.

Framtíðin er eins og fagur dagur,

en fortíðin draumanótt.

 

Hvar í riti: 
Íslensk Tónverkamiðstöð
Höfundur texta: 
Davíð Stefánsson frá Fagraskógi


Drupal vefsíða: Emstrur