Vetrar kvöld
Ár samið:
1912
Texti / Ljóð:
Úti er indælt veður,
æðstum sé drottni prís.
Straumband við storðu kveður,
stirnir á glæran ís.
Vindar um loftið líða,
leiftrar af stjörnu krans.
Himinsins blessuð blíða.
Baðar á vanga manns.
Hvar í riti:
ÁTTATÍU OG ÁTTA KÓRLÖG
Höfundur texta:
Þorsteinn Gunnarsson