Skip to Content

Vakið, Vakið

Heiti verks: 
ÍSLANDS ÞÚSUND ÁR
Númer í Kantötu: 
VIII
Lengd í mín: 
3:44
Ár samið: 
1929
Tóndæmi: 

You are missing some Flash content that should appear here! Perhaps your browser cannot display it, or maybe it did not initialize correctly.

Texti / Ljóð: 

Flytjendur í tóndæminu: Söngsveitin Fílharmónía og Sinfóníuhljómsveit Íslands 

undir stjórn Páls Pampikler Pálssonar

Hljómsveitarútsetning Hallgrímur Helgason.  


               VIII.

 

            Tenór sóló – kór

Vakið. Vakið. Tímans kröfur kalla,

knýja dyr og hrópa á alla.

Þjóð, sem bæði Þór og Kristi unni,

þjóð, sem hefir bergt af Mímisbrunni,

þjóð, sem hefir þyngstu þrautir lifað,

þjóð, sem hefir dýpstu speki skrifað –

hún er kjörin til að vera að verki,

vinna undir lífsins merki.

 

Synir Íslands, synir elds og kalaka

sofa ekki, heldur vaka.

Allir vilja að einu marki vinna.

Allir vilja neyta krafta sinna,

björgum lyfta, biðjast aldrei vægðar,

brjóta leið til vegs og nýrrar frægðar,

fylgjast að og frjálsir stríðið heyja,

fyrir Ísland lifa og deyja.

Hvar í riti: 
Íslensk Tónverkamiðstöð
Höfundur texta: 
Davíð Stefánsson frá Fagraskógi


Drupal vefsíða: Emstrur