Vér Páskahátíð höldum
Heiti verks:
SKRÚÐSBÓNDINN söngleikur
Þátttur númer:
III
Ár samið:
1941
Texti / Ljóð:
SÖNGFLOKKURINN:
Vér páskahátíð höldum,
og honum þakkir gjöldum,
er sætti guð við sekan mann,
og sjálfan dauðann yfirvann.
Hallelúja.
Hann reis úr dauðans dróma,
í dýrðar morgun ljóma.
Því honum syngi öll himna þjóð
af hjarta dýrleg sigur ljóð.
Hallelúja.
Hvar í riti:
Skrúðsbóndinn
Höfundur texta:
Valdimar Briem