Upp upp og fram
Heiti verks:
TIL KOMI ÞITT RÍKI - Helgikantata
Númer í Kantötu:
5
Ár samið:
1924
Texti / Ljóð:
Kór:
Upp upp og fram! Fylkjum und sannleikans sigurmerki
í sátt og í eining von og trú.
Þeim mun veitast er vonar heitt, og vísar markinu hátt.
Setjum vort traust á himnanna herra,
því að hann vor guð er eilíft bjargarráð.
Upp upp og fram! Fylkjum und sannleikans sigurmerki
í sátt og í eining, í von og trú.
Hvar í riti:
Til komi þitt ríki, fjölritað hefti
Höfundur texta:
Biblíutexti- -BG íslenskaði þó ekki sé beinlínis um þýðingu að ræða