Unun og hlýja var inni
Heiti verks:
Örlagagátan
Þátttur númer:
Annar þáttur
Númer í Kantötu:
14
Ár samið:
1927 - 1933
Texti / Ljóð:
Sóló (Mezzo-sópranó)
Unun og hlýja var inni,
úti gekk stormur og hregg,
haustsvalt með oddi og egg.
Næðandi viðu og negg.
Hlóð fyrir hlið og dyr
hríðefldur norðan byr.
Hvar í riti:
Íslensk Tónverkamiðstöð
Höfundur texta:
Stephan G. Stephansson