Skip to Content

Syng þú mér nú ljúflingslag

Heiti verks: 
STRENGLEIKAR
Þátttur númer: 
Annar þáttur
Númer í Kantötu: 
26
Lengd í mín: 
3:22
Ár samið: 
1915-1932
Tóndæmi: 

You are missing some Flash content that should appear here! Perhaps your browser cannot display it, or maybe it did not initialize correctly.

Texti / Ljóð: 

 

 

Syng þú mér nú ljúflings-lag,

         liðið er á dag!

Allt er röðulgulli gyllt,

góða, syngdu ljúft og milt

         við minn strengjaslag!

Syngdu’ um æsku, ást og tryggð,

okkar kæru dala-byggð,

         syngdu’ um sólarlag!

 

Sitjum þarna, unum ein

         upp við þennan stein!

Röddin þín er þýð og veik,

þessum hæfir gæugjuleik,

          en svo undurhrein. –

Skyldi læra lögin þín,

litli fuglinn, góða mín,

          þarna’ á grænni grein?

 

Hvar í riti: 
Handritadeild Landsbókasafns Íslands
Höfundur texta: 
Guðmundur Guðmundsson


Drupal vefsíða: Emstrur