Svo skyldi maður
Heiti verks:
TIL KOMI ÞITT RÍKI - Helgikantata
Númer í Kantötu:
4
Ár samið:
1924
Texti / Ljóð:
Svo skyldi maður af mildi ör,
eins og móðir, sem barni sínu hjúkrar.
Sem vatnið, er vökvar skrælþurrt engi,
skal hann verja lífi sínu í þarfir náungans.
Sem ljósið er vermir allt og vekur,
skal hann varpa kærleiks geislum á æfibraut hans.
Sá sem heilskygn er, hann sjái hvað hann sér,
sá sem heyrn er léð, hann heyri hvað hann heyrir.
Þá mun opnast æðra svið, og innreið halda,
friður að á jörðu.
Já, þá mun loksins himins opnast hlið.
Þá mun halda innreið friður á jörðu.
Hvar í riti:
Til komi þitt ríki, fjölritað hefti
Höfundur texta:
Biblíutexti -BG íslenskaði þó ekki sé beinlínis um þýðingu að ræða