Sumardagurinn fyrsti1918
Ár samið:
1918
Texti / Ljóð:
Terzett, saminn í tilefni af sumarkomuskemmtun í
Wynyard Sask. 25. apríl 1918, og sungið þar í fyrsta skipti.
Skín þú, sumarsól,
yfir borg og ból,
lát þú blessun og heill hjá oss mætast,
veit oss þrek og þrótt,
allra gæða gnótt,
góðar vonir og láttu þær rætast.
Hvar í riti:
Óútgefið handrit á handritasafni Landsbókasafnsins og hjá Íslenskri Tónverkamiðstöð
PDF skjal: