Skip to Content

Sjómannabæn

Ár samið: 
1932
Texti / Ljóð: 

Þú, sem fósturfoldu vefur

fast að þínum barm,

svala landið sveipað hefur

silfur björntum arm. 

 

Ægir blái Snælands sonum sýndu 

Snægðar mynd.

Heill þer bregstu ei vorum vonum

vertu oss bjargar lind. 

Hvar í riti: 
Sextíu og sex einsöngslög
Höfundur texta: 
Steingrímur Thorsteinsson


Drupal vefsíða: Emstrur