Skip to Content

Lóan

Ár samið: 
1937
Texti / Ljóð: 

 

Hún syngur suður við tjörn,

sumarljóðin sín

litla lóan mín.

Þar leika fjörug börn.

 

Hún á þar unga smá,

hún er þeim móðurvörn.

Sem ljúf og lítil börn

þeir leika, syngja, þrá.

 

Þú barn með ljúfa lund,

sem leikur þarna hjá.

Þú mátt ei meiða þá

né mæða neina stund.

 

Því móður hjarta milt,

þá mæðir sorgin löng.

Hún syngur þér ei söng,

ef svo þú breyta vilt.

 

Hvar í riti: 
ÁTTATÍU OG ÁTTA KÓRLÖG (í alþýðlegum búnaði) útsett fyirir samkynja og ósamkynja raddir án undirleiks
Höfundur texta: 
Kjartan Ólafsson


Drupal vefsíða: Emstrur