Skip to Content

Lýðhvöt

Ár samið: 
1911
Texti / Ljóð: 

Þér óðalsbændur, sem eigið landið,

og orku hafið í dug og mund,

þér þjóðarvinir, sem þekki grandið,

sem þjakað hefur oss langa stund.

Þér æskumenn, sem að áfram viljið,

þér eldri menn , sem að málið skiljið:

Sameinið allir orku og dáð.

Á yður kallar vort föðurláð. 

Hvar í riti: 
ÁTTATÍU OG ÁTTA KÓRLÖG (í alþýðlegum búnaði) útsett fyirir samkynja og ósamkynja raddir án undirleiks
Höfundur texta: 
Páll Melsteð


Drupal vefsíða: Emstrur