Móðurfaðmurinn felur þig
Heiti verks:
SKRÚÐSBÓNDINN söngleikur
Þátttur númer:
V
Ár samið:
1941
Texti / Ljóð:
ÓSÝNILEGUR KÓR:
Móðurarmurinn felur þig.
Föðurarmurinn styður þig.
Bróðir þinn, Kristur, blessar þig
og annast þig.
Hvar í riti:
Skrúðsbóndinn
Höfundur texta:
Björgvin Guðmundsson