Skip to Content

Kvöldklukkan

Ár samið: 
1913, radds. 1931
Texti / Ljóð: 

 

Nú kallar kvöldsins bjalla

til hvíldar alla drótt.

Og skuggleit fer að falla

á fold hin blíða nótt.

Hún mýkir, huggar, hvílir,

með helgum vængjum skýlir,

blund á brár oss rótt,

ó, blíða, blíða nótt. 

 

Hvar í riti: 
ÁTTATÍU OG ÁTTA KÓRLÖG (í alþýðlegum búnaði) útsett fyirir samkynja og ósamkynja raddir án undirleiks
Höfundur texta: 
Steingrímur Thorsteinsson


Drupal vefsíða: Emstrur