Skip to Content

Milli hrauns og hlíða

Ár samið: 
1933
Texti / Ljóð: 

 

Milli hrauns og hlíða

heldur skulum ríða

en hinn leiða allra lýða stig.

Fögnum frelsis degi.

Finnum sjálfir vegi.

Inn til heiða flýja fýsir mig.

Hllíðin fríða lokkar ljúft og þýtt,

líkt og álfabúa þar væri prítt.

Þei, þei, þei, þei

ljúfir ómar laða blítt. 

 

Hvar í riti: 
ÁTTATÍU OG ÁTTA KÓRLÖG (í alþýðlegum búnaði) útsett fyirir samkynja og ósamkynja raddir án undirleiks
Höfundur texta: 
Hannes Hafstein


Drupal vefsíða: Emstrur