Martröð (úr sjónleiknum „Skrúðsbóndinn“)
Ár samið:
1924
Texti / Ljóð:
Hér mun á stríða seiður, seiður.
Sárt er að liða grandið.
Bíður í bjargi sveinn.
Öllu sakleysi reiður, reiður
remmir hann seið í helli einn.
Og herjar á landið.
Hvar í riti:
ÁTTATÍU OG ÁTTA KÓRLÖG (í alþýðlegum búnaði)
Höfundur texta:
Björgvin Guðmundsson