Söngheilsan
Ár samið:
1936
Texti / Ljóð:
Nú gleðjast fljóð og menn við svásan söng,
nú svífa hljómar yfir vogum bláum,
sem hringi foss og glymji gljúfraþröng.
Sem gnýi stormsins raust á tindum háum.
Nú hefjast bergmál fjalla óm og orð.
Eróður söngvastreymir frjáls af munni,
nú glymja raddir hátt á Garðarsstorð.
En geislar stafa upp af Mímisbrunni.
Hvar í riti:
88 KÓRLÖG
Höfundur texta:
Sigfús Elíasson