Skip to Content

Og það verður síðast

Heiti verks: 
STRENGLEIKAR
Þátttur númer: 
Annar þáttur
Númer í Kantötu: 
28
Lengd í mín: 
3:28
Ár samið: 
1915-1932
Tóndæmi: 

You are missing some Flash content that should appear here! Perhaps your browser cannot display it, or maybe it did not initialize correctly.

Texti / Ljóð: 

Jóhann Konráðsson flytur tóndæmið. Lena Ottestedt leikur undir

 


Og það verður síðast sólskinið mitt,

            hið síðasta varðljós við gröfina mína;

við andlát mitt hættir augað þitt,

            að eilífu mér að skína.

En þá hef ég líka lifað og átt

            það ljúfasta, ástina þína!

Því skulum við lifa og dilla’ okkur dátt

við dynjandi, glymjandi hörpuslátt,

            uns vonirnar deyja og dvína!

 

Hvar í riti: 
Handritadeild Landsbókasafns Íslands
Höfundur texta: 
Guðmundur Guðmundsson


Drupal vefsíða: Emstrur