Skip to Content

Nú fellir himininn frosin tár

Heiti verks: 
STRENGLEIKAR
Þátttur númer: 
Fyrsti þáttur
Númer í Kantötu: 
17
Ár samið: 
1915-1932
Texti / Ljóð: 

 

 

Nú fellir himininn frosin tár

   á fölnuð og haustbleik engi,

því hún, sem gekk þar með bjartar brár,

    var burtu þaðan svo lengi.

Þótt endurgrói hver engjarós

    og álftakvak hljómi’ á vorin,

hún kemur þar aldrei, mitt lífsins, ljós,

     sem liðin að gröf var borin!

 
Hvar í riti: 
Handritadeild Landsbókasafns Íslands


Drupal vefsíða: Emstrur