Skip to Content

Nú dreymir allt

Ár samið: 
1936
Texti / Ljóð: 

 

Nú dreymir allt um dýrð og frið,

við dagsins þögla sálar hlið.

Og allt er kyrrt umfjöll og fjörð,

og friður drottins yfir jörð.

 

Nú dreymir allt, hvert foldarfræ

að friður ríki um lönd og sæ.

Nú lifir allt sinn dýrðar dag,

nú drottnar bræðralag

Nú lifir allt sinn dýrðar da,

nú drottnar bræðralag

3.4.r.   Allt lifir dýrðardag

nú drottnar bræðralag.

 

 

Hvar í riti: 
ÁTTATÍU OG ÁTTA KÓRLÖG (í alþýðlegum búnaði)
Höfundur texta: 
Davíð Stefánsson frá Fagraskógi


Drupal vefsíða: Emstrur