Kóral (frá kirkjunni)
Heiti verks:
SKRÚÐSBÓNDINN söngleikur
Þátttur númer:
V
Ár samið:
1941
Texti / Ljóð:
KÓR:
Sjá himins opnast hlið,
heilagt englalið.
Fylking sú hin fríða
úr fagnaðarins sal,
fer með boðun blíða
og blessun lýsa skal.
Yfir eymdadal.
Í heimi er dimmt og hljótt.
Hjarðmenn sjá um nótt
ljós í lofti glæðast
það ljós Guðs dýrðar er.
Hjörtu þeirra hræðast,
en herrans engill tér:
Óttist ekki þér.
Hvar í riti:
Skrúðsbóndinn
Höfundur texta:
Björn Halldórsson