Skip to Content

Hulda mín

Heiti verks: 
STRENGLEIKAR
Þátttur númer: 
Fyrsti þáttur
Númer í Kantötu: 
9
Lengd í mín: 
3:00
Ár samið: 
1915-1932
Texti / Ljóð: 
 
Hulda mín,
Hulda mín,
hættu´ að kveða ljóðin þín!
ekki lengur stiltu strengi, -
stilt er á engi, ljósið dvín,
Nóttin kemur nístingsköld,
nú er ekki holt að vaka:
minninganna flýgur fjöld
fram um dimmblá himintjöld,
tælir hjartað og hugan í kvöld
til að horfa til baka.
 
 
Hvar í riti: 
Handritadeild Landsbókasafns Íslands
Höfundur texta: 
Guðmundur Guðmundsson


Drupal vefsíða: Emstrur